Höggið, 2013

höggið

Heimildarmyndin Höggið fjallar um aðdraganda, atburðarás og eftirmál hörmulegs sjóslyss á jólanótt árið 1986 þegar íslenskt flutningaskip, M/S Suðurland, fórst norður í Atlandshafi. Um borð voru 11 manns en þeir fimm sem lifðu slysið af þurftu að hafast við í rifnum gúmbjörgunarbát hálffullum af sjó í einar 14 klukkustundir þar til hjálp barst. Margar þjóðir […]