Hrafnhildur: Heimildamynd um kynleiðréttingu, 2012

Hrafnhildur

„Kynleiðrétting er ekki val, hún er nauðsyn,“ segir Hrafnhildur sem eftir 26 ára þögn tilkynnti fjölskyldu sinni og vinum að hún væri ekki strákur – heldur stelpa. Hún hafði þá lengi reynt að bæla niður tilfinningar sínar og lifa sem strákurinn Halldór Hrafn. Hlutverkaleikurinn var henni óbærilegur og að lokum varð henni ljóst að valkostirnir […]