Hrafnhildur og Margrét heiðraðar af WIFT á Íslandi

Hrafnhildur, Margrét

Hrafnhildur Gunnarsdóttir, leikstjóri og framleiðandi, hefur hlotið heiðursverðlaun WIFT og Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður hefur hlotið hvatningarverðlaun WIFT. WIFT eru samtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum á Íslandi. Samtökin eru alþjóðleg, starfa í rúmlega fjörutíu löndum og hafa um 10 þúsund skráða meðlimi. Verðlaun eru nú veitt í fyrsta sinn í tilefni af tíu […]

Hrabba hlýtur heiðursverðlaun

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Hrafnhildur Gunnarsdóttir, leikstjóri og framleiðandi, hlýtur heiðursverðlaun WIFT, Samtaka kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum. Verðlaunin eru nú veitt í fyrsta sinn í tilefni af tíu ára afmæli WIFT á Íslandi en samtökin munu einnig veita hvatningarverðlaun sem verða veitt fyrir lok þessa árs. Hrafnhildur er formaður Félags kvikmyndagerðarmanna og hefur beitt sér í þágu kvikmyndagerðarfólks […]

Óbeisluð fegurð, 2007

Óbeisluð fegurð

Myndin greinir frá óvenjulegri fegurðarsamkeppni, sem fór fram í samkomuhúsinu í Hnífsdal, þar sem keppt var í óbeislaðri fegurð. Eina skilyrðið fyrir þátttöku var að keppendur væru venjulegir, allrar stærðar og gerðar, og þeir máttu ekki hafa farið í lýtaaðgerð. Óbeisluð fegurð segir frá óvenjulegri fegurðarsamkeppni sem fram fór í samkomuhúsinu í Hnífsdal vorið 2007. […]

Corpus Camera, 1999

Corpus Camera, Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Fjallað er um þann sið, sem sjaldan er mikið rætt um, að fólk taki myndir af látnum ástvinum sínum á dánarbeðinu. Heimildarmyndin Corpus Camera fjallar um tengsl fólks við ljósmyndir af látnu fólki. Á seinnihluta nítjándu aldar og fram eftir þeirri tuttugustu var algengt á Íslandi að taka ljósmyndir af látnum ættingum. Sérstaklega var algengt […]