Kvikmyndagerð þarf innlenda fjármögnun

“Það er mjög áberandi miskilningur í netheimum í dag að íslensk kvikmyndagerð hljóti að vera “sjálfbær” fyrst hún skapi þrjár krónur inn á móti einni frá Ríki. Það er mjög mikilvægt að benda á að það er ekki hægt að fjármagna íslensk kvikmyndaverkefni erlendis ef ekki kemur fyrst til fjármögnun innanlands”.