Keep Frozen, 2016

Keep Frozen

Á kaldri vetrarnóttu siglir drekkhlaðinn frystitogari inn í gömlu höfnina í Reykjavík. Í frystilestinni eru 20.000 fiskikassar, hitastigið er -35 C. Hópur manna hefur tvo sólarhringa til að tæma skipið. Á meðan við fylgjumst með þeim framkvæma hið ómögulega heyrum við sögur af karlmennsku og rómantík, gamni og dauðans alvöru. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd […]

Kjötborg, 2008

Kjötborg

Heimildamynd um eina af síðustu hverfiskjörbúðunum á Íslandi. Bræðurnir Gunnar og Kristján reka verslunina Kjötborg og heyja bardaga við breyttar neysluvenjur þjóðarinnar. Hversu langt ert þú tilbúin að ganga til þess að hjálpa nágranna þínum og hversu lengi er hægt að spjalla um kartöflur eða tyggigúmmí? Óvenjuleg og einlæg mynd sem varpar nýju ljósi á […]

Konur keppa á Nordisk Panorama

wift, nordisk panorama,best friends

Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur keppir í flokki bestu heimildamynda á Nordisk Panorama (Malmö 16.-21. sept.), auk þess sem nýliðarnir Anna Gunndís Gunnarsdóttir og Katrín Björgvinsdóttir keppa með stuttmyndir sínar I Can’t Be Seen Like This og Bestu vinkonur að eilífu amen, um titilinn Besta nýja norræna röddin. Þá verða þrjú íslensk verk í vinnslu kynnt […]