Amma Lo-fi: Kjallaraspólur Sigríðar Níelsdóttur, 2011
Uppúr sjötugu fór Sigríður Níelsdóttir að taka upp og gefa út sína eigin tónlist beint úr stofunni heima. Á sjö árum urðu geislaplötur hennar 59 talsins, litlar fjársjóðskistur af sérviskulegum, grípandi tónsmíðum þar sem fléttast saman ólíkar hljóðuppsprettur; mjálm og korr gæludýra Sigríðar, ýmiss konar leikföng, eldhússlagverk og Casio-hljómborð. Áður en leið á löngu varð […]