Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin, 2010

Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin

Aðeins 23 klukkustundum eftir skjálftann á Haiti árið 2010, lenti flugvél með íslenska alþjóðasveit innaborðs á flugvellinum á Haiti. Sveitin varð fyrsta alþjóðasveit á vettvang og fékk það hlutverk að hefja skipulagninu björgunarstarfs á Haiti. Þar reyndi á hvert einasta atriði sem æft hafði verið á úttektaræfingu árið áður og miklu meira en það. Við […]