Karlakórinn Hekla, 1992
Karlakórinn Hekla úr Hveragerði fer í kórferðalag til Svíþjóðar og Þýskalands til að verða við bón eins kórfélagans áður en hann lést. En í ferðinni lendir hópurinn í miklum ævintýrum. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 19. desember, 1992, Háskólabíó Tegund: Gaman Lengd: 92 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir Handrit: Guðný Halldórsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: […]