Keep Frozen, 2016

Keep Frozen

Á kaldri vetrarnóttu siglir drekkhlaðinn frystitogari inn í gömlu höfnina í Reykjavík. Í frystilestinni eru 20.000 fiskikassar, hitastigið er -35 C. Hópur manna hefur tvo sólarhringa til að tæma skipið. Á meðan við fylgjumst með þeim framkvæma hið ómögulega heyrum við sögur af karlmennsku og rómantík, gamni og dauðans alvöru. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd […]

Konur keppa á Nordisk Panorama

wift, nordisk panorama,best friends

Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur keppir í flokki bestu heimildamynda á Nordisk Panorama (Malmö 16.-21. sept.), auk þess sem nýliðarnir Anna Gunndís Gunnarsdóttir og Katrín Björgvinsdóttir keppa með stuttmyndir sínar I Can’t Be Seen Like This og Bestu vinkonur að eilífu amen, um titilinn Besta nýja norræna röddin. Þá verða þrjú íslensk verk í vinnslu kynnt […]