Oddi, 2011
Í myndinni fáum við að kynnast íslenskum sjávarútvegi og því sem fólk er að sýsla við hjá Odda flesta daga. Myndin er kynningarmynd um fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækið Odda hf, sem er burðarstólpi atvinnulífsins á Patreksfirði með rúmlega 40 ára gamla farsæla sögu. Oddi rekur nútímalega fiskvinnslu og fiskimiðin þar sem fyrirtækið sækir árlega sín 4 […]
Svo á jörðu sem á himni, 1992
Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4. áratug 20. aldar og hliðstæðu hennar á 14. öld á sama stað. Þarna strandaði franska rannsóknarskipið Pourquoi-pas? árið 1936 og er þessi atburður sýndur frá sjónarhorni stúlkunnar. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 29. ágúst, 1992, Háskólabíó Tegund: […]
Líf til einhvers, 1985
Líf til einhvers fjallar um Mörtu, félagsráðgjafa sem býr með Haraldi og dóttur sinni, Sif. Það er ekki í frásögur færandi, nema að Haraldur er sjö árum yngri en Marta. Sif, dóttir Mörtu, er einmana og brestur oft raunsæi. Sama máli gegnir um ömmuna, Birnu, móður Mörtu. Milli mæðgnanna eru átök og Haraldur hrærist í […]
Á hjara veraldar, 1983
Á hjara veraldar er fyrsta kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur og vakti myndin athygli á sínum tíma fyrir nýstárleg efnistök og óvenjulega nálgun. Í myndinni stillir Kristín margvíslegum andstæðum saman og kafar í kjölinn á íslenskri þjóðarvitund. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 2. apríl, 1983, Austubæjarbíó Tegund: Drama Lengd: 112 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir […]