Kristnihald undir jökli, 1989
Myndin Kristnihald undir jökli er gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún segir frá Umba, umboðsmanni biskups, sem sendur er til að heimsækja Jón Prímus, prest á Snæfellsnesi. Biskupi hafa borist kvartanir vegna hans og því er Umbi sendur til að rannsaka málið. Kvartanirnar eru flestar þess eðlis að Jón sé ekki að sinna embættisskyldum […]