Ungfrúin góða og húsið, 1999

Ungfrúin góða og húsið, Guðný Halldórsdóttir

Rannveig er þrítug kona af góðum efnum sem hefur enn ekki gengið út. Hún er send í skóla til Kaupmannahafnar, þar sem sjarmerandi leikari barnar hana. Lygum og blekkingum er beitt til að mannorð fjölskyldunnar bíði ekki hnekki. Um myndina Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 24. september, 1999, Háskólabíó Tegund: Drama Lengd: 110 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur […]

Draumadísir, 1996

Ásdís Thoroddsen, Draumadísir

Angan af leðri, viskíi og vindlum. Tvær ungar vinkonur verða ástfangnar af sama manninum, ungum, ævintýragjörnum kaupsýslumanni. Týnd, fölsuð skjöl hleypa öllu í bál og brand í lífi þeirra sem tengjast málinu. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 21. mars, 1996, Stjörnubíó Tegund: Gaman, Drama Lengd: 90 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen Handrit: Ásdís […]

Svo á jörðu sem á himni, 1992

Svo á jörðu sem á himni

Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4. áratug 20. aldar og hliðstæðu hennar á 14. öld á sama stað. Þarna strandaði franska rannsóknarskipið Pourquoi-pas? árið 1936 og er þessi atburður sýndur frá sjónarhorni stúlkunnar. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 29. ágúst, 1992, Háskólabíó Tegund: […]

Ingaló, 1992

Ingaló

Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu, sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur. Yngri bróðir hennar, Sveinn, strýkur þá að heiman. Í Reykjavík á Ingaló ástarævintýri með eldri manni, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist […]

Karlakórinn Hekla, 1992

Karlakórinn Hekla

Karlakórinn Hekla úr Hveragerði fer í kórferðalag til Svíþjóðar og Þýskalands til að verða við bón eins kórfélagans áður en hann lést. En í ferðinni lendir hópurinn í miklum ævintýrum. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 19. desember, 1992, Háskólabíó Tegund: Gaman Lengd: 92 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir Handrit: Guðný Halldórsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: […]

Stella í orlofi, 1986

Stella í orlofi

Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 18. október, 1986 Tegund: Gaman Lengd: 86 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Handrit: Guðný Halldórsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: Jan Pehrson, Jón Karl Helgason, Ólafur Rögnvaldsson Klipping: Kristín […]

Líf til einhvers, 1985

líf til einhvers, Kristín Jóhannesdóttir

Líf til einhvers fjallar um Mörtu, félagsráðgjafa sem býr með Haraldi og dóttur sinni, Sif. Það er ekki í frásögur færandi, nema að Haraldur er sjö árum yngri en Marta. Sif, dóttir Mörtu, er einmana og brestur oft raunsæi. Sama máli gegnir um ömmuna, Birnu, móður Mörtu. Milli mæðgnanna eru átök og Haraldur hrærist í […]

Á hjara veraldar, 1983

Kristín Jóhannesdóttir, Á hjara veraldar

Á hjara veraldar er fyrsta kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur og vakti myndin athygli á sínum tíma fyrir nýstárleg efnistök og óvenjulega nálgun. Í myndinni stillir Kristín margvíslegum andstæðum saman og kafar í kjölinn á íslenskri þjóðarvitund. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 2. apríl, 1983, Austubæjarbíó Tegund: Drama Lengd: 112 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir […]

Sóley, 1982

Róska, Sóley

Kvikmyndin Sóley var tekin 1981 og frumsýnd árið eftir. Róska skrifaði handritið og leikstýrði myndinni en með aðalhlutverk fóru Rúnar Guðbrandsson og Tine Hagendorn-Olsen. Þegar hún var spurð um efni myndarinnar sagði Róska: “Myndin fjallar um drauminn og veruleikann sem mætast og fara í ferðalag saman.” Opinber söguþráður er eitthvað á þessa leið: “Sóley fjallar […]