Sérstakir kvennastyrkir
Kvikmyndasjóður hefur tekið til sín umræðuna um hallan hlut kvenna á umliðnum áratugum þegar kemur að styrkveitingum úr sjóðnum. Á síðu Kvikmyndamiðstöðvar kemur fram að: “Í ljósi þess að á síðastliðnum árum hefur hlutfall kvenkyns umsækjenda verið töluvert lægra en hlutfall karlkyns umsækjenda hvetur KMÍ konur til að sækja í auknum mæli um styrki úr […]
Ævintýri á Norðurslóðum, 1992
Ævintýri á norðurslóðum er samansafn þriggja stuttra barnamynda í samstarfi Grænlendinga, Færeyinga og Íslendinga þar sem hvert land leggur fram handrit, leikstjóra og leikara. Myndin var frumsýnd í Háskólabíó árið 1992. Ævintýri íslenska barnsins nefnist Hestar og huldufólk. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 1. apríl, 1992 Tegund: Ævintýramynd Lengd: 90 mín. Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Kristín Pálsdóttir, […]
Vantar fleiri sögur!
„Það vantar tvímælalaust fleiri kvenhlutverk og fleiri sögur um konur,” segir kvikmyndagerðarkonan Dögg Mósesdóttir sem er formaður félagsins Konur í kvikmyndum og sjónvarpi í viðtali við www.visir.is Dögg segir engan vafa á því að það hallar verulega á konur í kvikmyndagerð á Íslandi. Tilnefningar til Eddunnar sýna svo ekki verður um villst að konur standa […]