Ungfrúin góða og húsið, 1999
Rannveig er þrítug kona af góðum efnum sem hefur enn ekki gengið út. Hún er send í skóla til Kaupmannahafnar, þar sem sjarmerandi leikari barnar hana. Lygum og blekkingum er beitt til að mannorð fjölskyldunnar bíði ekki hnekki. Um myndina Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 24. september, 1999, Háskólabíó Tegund: Drama Lengd: 110 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur […]
Draumadísir, 1996
Angan af leðri, viskíi og vindlum. Tvær ungar vinkonur verða ástfangnar af sama manninum, ungum, ævintýragjörnum kaupsýslumanni. Týnd, fölsuð skjöl hleypa öllu í bál og brand í lífi þeirra sem tengjast málinu. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 21. mars, 1996, Stjörnubíó Tegund: Gaman, Drama Lengd: 90 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen Handrit: Ásdís […]
Ævintýri á Norðurslóðum, 1992
Ævintýri á norðurslóðum er samansafn þriggja stuttra barnamynda í samstarfi Grænlendinga, Færeyinga og Íslendinga þar sem hvert land leggur fram handrit, leikstjóra og leikara. Myndin var frumsýnd í Háskólabíó árið 1992. Ævintýri íslenska barnsins nefnist Hestar og huldufólk. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 1. apríl, 1992 Tegund: Ævintýramynd Lengd: 90 mín. Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Kristín Pálsdóttir, […]
Svo á jörðu sem á himni, 1992
Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4. áratug 20. aldar og hliðstæðu hennar á 14. öld á sama stað. Þarna strandaði franska rannsóknarskipið Pourquoi-pas? árið 1936 og er þessi atburður sýndur frá sjónarhorni stúlkunnar. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 29. ágúst, 1992, Háskólabíó Tegund: […]
Ingaló, 1992
Ingaló vinnur hjá föður sínum á trillunni, en feðginin eiga ekki skap saman. Eftir ball í þorpinu, sem endar í slagsmálum milli þorpsbúa og áhafnar á aðkomuskipinu Matthildi ÍS 167, er Ingaló send til Reykjavíkur. Yngri bróðir hennar, Sveinn, strýkur þá að heiman. Í Reykjavík á Ingaló ástarævintýri með eldri manni, Vilhjálmi. Sveinn hafði komist […]
Kristnihald undir jökli, 1989
Myndin Kristnihald undir jökli er gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún segir frá Umba, umboðsmanni biskups, sem sendur er til að heimsækja Jón Prímus, prest á Snæfellsnesi. Biskupi hafa borist kvartanir vegna hans og því er Umbi sendur til að rannsaka málið. Kvartanirnar eru flestar þess eðlis að Jón sé ekki að sinna embættisskyldum […]
Sóley, 1982
Kvikmyndin Sóley var tekin 1981 og frumsýnd árið eftir. Róska skrifaði handritið og leikstýrði myndinni en með aðalhlutverk fóru Rúnar Guðbrandsson og Tine Hagendorn-Olsen. Þegar hún var spurð um efni myndarinnar sagði Róska: “Myndin fjallar um drauminn og veruleikann sem mætast og fara í ferðalag saman.” Opinber söguþráður er eitthvað á þessa leið: “Sóley fjallar […]