Líf til einhvers, 1985
Líf til einhvers fjallar um Mörtu, félagsráðgjafa sem býr með Haraldi og dóttur sinni, Sif. Það er ekki í frásögur færandi, nema að Haraldur er sjö árum yngri en Marta. Sif, dóttir Mörtu, er einmana og brestur oft raunsæi. Sama máli gegnir um ömmuna, Birnu, móður Mörtu. Milli mæðgnanna eru átök og Haraldur hrærist í […]