Lystin að lifa, 2007
Í myndinni Lystin að lifa er sögð saga Örnu Þórsdóttur sem glímir við átröskun. Arna, sem er 18 ára, hefur verið veik í sex ár og hefur sjúkdómurinn haft víðtæk áhrif á líf hennar. Í myndinni er rætt um sjúkdóminn við aðstandendur hennar, vini, formann Forma-samtakanna og geðlækni. Myndin segir á hispurslausan hátt frá baráttu […]