Afmæli, WIFT í 10 ár
Afmælis- og jólaglögg og opnun nýrrar heimasíðu. Fimmtudaginn 8. desember næstkomandi fögnum við 10 ára afmæli WIFT með opnun nýrrar heimasíðu klukkan 20.00 í Setri Skapandi Greina við Hlemm, Laugarvegi 105, hverfisgötumegin. Fundurinn hefst með kynningu á nýrri vefsíðu WIFT sem inniheldur gagnasafn m.a. með yfirliti yfir íslenskar kvikmyndagerðarkonur, þar sem þær geta sett upp […]