Noi, Pam og mennirnir þeirra, 2002

Noi, Pam og mennirnir þeirra, Ásthildur Kjartansdóttir

Söguþráður Heimildamynd í leikstjórn Ásthildar Kjartansdóttur um tvær taílenskar konur, sem búa með íslenskum mönnum norður í landi. Myndin segir sögu Noi og Pam en þær eru frá litlu þorpi í norðurhluta Taílands þar sem flestir íbúarnir lifa af hrísgrjónarækt og búa við kröpp kjör. Noi og Pam, sem eru frænkur, flytja tvítugar að aldri […]