Pallborðsumræða um kynjakvóta
Í gær fimmtudaginn 21. ágúst fóru fram pallborðsumræður undir yfirskriftinni “Er kynjakvóti málið”á vegum RIFF. Í pallborðinu sátu Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri og framleiðandi, Þorkell Harðarson heimildarmyndargerðarmaður, Dögg Mósesdóttir kvikmyndaleikstjóri og formaður félags kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi , Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, fulltrúi hugverkaiðnaðar og mannauðs hjá SI og fulltrúi SÍK, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Þór Tjörvi Þórsson framleiðslustjóri KMÍ […]
Stelpur, stuttmyndir og Eddan
Stuttmyndirnar þrjár sem eru tilnefndar til Edduverðlaunanna 2011 sem Stuttmynd ársins eiga það sammerkt að þær voru allar frumsýndar á RIFF 2010, og það sem meira er; leikstjórar þeirra allra eru konur.