Sófakynslóðin, 2006

Sófakynslóðin

Sófakynslóðin er heimildamynd um aktívisma á Íslandi. Myndin var gerð til að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Í myndinni er greint frá aðgerðarstarfi hópa og samtaka á borð við Femínistafélag Íslands, Amnesty International, Félagsins Ísland-Palestína auk ýmissa náttúruverndarhópa og tekin eru viðtöl við einstaklinga sem […]