Sjálfstætt starfandi í sóttkví
Núna þegar við Íslendingar horfum upp á þann stórfelldan skaða sem að Covid-19 er að valda í samfélaginu okkar er gott að muna að það eru fleiri hópar á Íslandi sem að munu þurfa aðstoð fjárhagslega en launþegar í fastri vinnu hjá fyrirtæki eða stofnun. Á Íslandi eru tæp 9% vinnuaflsins skráð sem sjálfstætt starfandi. […]