St. Sig: Strigi og flauel, 2013
St. Sig: Strigi og flauel er heimildamynd um ævi og störf Steinþórs Sigurðssonar myndlistarmanns og leikmyndahönnuðar. Sagt er frá uppvaxtarárunum í Stykkishólmi, námsárunum í Svíþjóð og á Spáni og skyggnst inn í afar litríkan og áhugaverðan feril Steinþórs við leikmyndahönnun og málaralist en Steinþór er meðal merkustu abstraktmálara sinnar kynslóðar. Steinþór tilheyrir hópi svokallaðra abstrakt […]