Sérstakir kvennastyrkir
Kvikmyndasjóður hefur tekið til sín umræðuna um hallan hlut kvenna á umliðnum áratugum þegar kemur að styrkveitingum úr sjóðnum. Á síðu Kvikmyndamiðstöðvar kemur fram að: “Í ljósi þess að á síðastliðnum árum hefur hlutfall kvenkyns umsækjenda verið töluvert lægra en hlutfall karlkyns umsækjenda hvetur KMÍ konur til að sækja í auknum mæli um styrki úr […]
Kynjagreindir styrkir Kvikmyndamiðstöðvar
Hér má finna yfirlit yfir kynjagreindar upplýsingar um styrki frá Kvikmyndamiðstöð Íslands frá síðustu árum.