Súðbyrðingur: Saga báts, 2011

Súðbyrðingur

Fjórir menn koma saman til að smíða bát. Eftir því sem smíðinni miðar er saga norræna súðbyrðingsins sögð frá eintrjáungi að þeirri gerð báts sem mennirnir eru að smíða. Fjórir menn ákváðu að smíða eftir Staðarskektunni „Björg“ bát sem hafði fúnað í grasi í Reykhólasveit. Smíð þessa báts er leiðarhnoð í frásögn af þróun súðbyrðingsins […]