Surtsey – eyjan svarta, 2003
Surtsey – eyjan svarta er heimildamynd sem lýsir fæðingu, uppvaxtarárum og hrörnun eldfjallaeyjarinnar Surtseyjar. Með einstökum kvikmyndum sjáum við eld fæðast úr hafi og nýtt land verða til. Gosið gerist á þeim tíma sem nútímakenningar um mótun jarðar eru að koma fram. Við kynnumst Sigurði Þórarinssyni jarðfræðingi og lífskúnstner. Hann drukknar næstum því í Atlantshafinu […]