Kóngavegur, 2010

Kóngavegur, Valdís Óskarsdóttir

Kóngavegur gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júnior kemur heim eftir 3 ára fjarveru í útlöndum. Hann er með ýmis vandræði í farteskinu og vonar að faðir hans geti greitt úr þeim. Heimkoman reynist hins vegar ekki alveg eins og hann átti von á. Flokkur: Kvikmynd Frumsýnd: 26. mars, […]

Sveitabrúðkaup, 2008

Sveitabrúðkaup, Valdís Óskarsdóttir

Inga og Barði hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð. Athöfnin á að fara fram í lítilli sveitakirkju sem er í rúmlega klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Inga vill halda í gamlar hefðir og hefur ákveðið að brúðguminn fái ekki að líta brúðina augum fyrr en við altarið. Svo Inga, Barði og gestirnir – það […]

Kóngavegur kitlar hláturtaugarnar

Kóngavegur, Valdís Óskarsdóttir

“Ég hef ekki hlegið jafnmikið í mörg ár”… Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Kóngavegur 7 var forsýnd í gærkvöldi í Háskólabíó að viðstöddu fjölmenni – og þetta voru viðbrögð eins sýningargesta.