Um myndina

Heimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið mikla. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og er því gerð skil á hlutlægan hátt. Skýrir myndin ágætlega afstöðu þeirra sem málið varðar án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra.

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Lengd: 55 mín.
  • Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • Edduverðlaunin/Edda Awards, 2004 – Verðlaun: Tilnefnd sem heimildarmynd ársins.