Mynd sem gerð var í tilefni þess að 20 voru liðin frá því að eldgos hófst í Heimaey og stór hluti Vestmannaeyjakaupstaðar hvarf undir hraunflóðið. Í myndinni er litið til baka til atburðarins og skoðað hvaða áhrif hann hefur haft á mannlífið í eyjunum undanfarna tvo áratugi.

Um myndina

  • Flokkur: Heimildamynd
  • Lengd: 44 mín. 30 sek.
  • Tungumál: Íslenska, Þýska
  • Titill: Undir mögnuðu tungli

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland: RÚV, 1993