Rannveig er þrítug kona af góðum efnum sem hefur enn ekki gengið út. Hún er send í skóla til Kaupmannahafnar, þar sem sjarmerandi leikari barnar hana. Lygum og blekkingum er beitt til að mannorð fjölskyldunnar bíði ekki hnekki.

Um myndina
Flokkur: Kvikmynd
Frumsýnd: 24. september, 1999, Háskólabíó
Tegund: Drama
Lengd: 110 mín.
Tungumál: Íslenska

Aðstandendur og starfslið
Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir
Handrit: Guðný Halldórsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Per Kjellberg
Klipping: Lárus Ýmir Óskarsson
Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson
Aðalframleiðandi: Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson
Meðframleiðandi: Erik Crone, Christer Nilson

Leikarar
Aðalhlutverk: Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Björn Floberg

Framleiðslufyrirtæki: Umbi s.f., Pegasus Pictures
Í samvinnu við: Nordisk Film Production, Götafilm, Nordic Screen Productions, Film i Vast
Styrkt af: Kvikmyndasjóður Íslands, Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn, Eurimages, MEDIA, Det Danske Filminstitut, Svenska Filminstitutet, Det Norske Filminstituttet

Þátttaka á hátíðum
Filmfest Hamburg, Icelandic retrospective, 2011
Icelandic Film Days In Strasbourg, 2010
Scandinavian House, 2009
Edduverðlaunin / Edda Awards, 1999 – Verðlaun: Bíómynd ársins. Leikstjóri ársins. Leikkona ársins (Tinna Gunnlaugsdóttir). Förðun ársins (Ragna Fossberg). Tónlist ársins. (Hilmar Örn Hilmarsson).
Academy Award, 1999 – Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunana.

Sýningar í sjónvarpi
Ísland: RÚV, 2000

Útgáfur
Bergvík, 2000 – DVD