Stelpur, stuttmyndir og Eddan
Stuttmyndirnar þrjár sem eru tilnefndar til Edduverðlaunanna 2011 sem Stuttmynd ársins eiga það sammerkt að þær voru allar frumsýndar á RIFF 2010, og það sem meira er; leikstjórar þeirra allra eru konur.
Kóngavegur kitlar hláturtaugarnar
“Ég hef ekki hlegið jafnmikið í mörg ár”… Kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, Kóngavegur 7 var forsýnd í gærkvöldi í Háskólabíó að viðstöddu fjölmenni – og þetta voru viðbrögð eins sýningargesta.
Stella í orlofi með gull
Stella í orlofi lifir enn og nú á DVD. Nú rétt fyrir jólin 2008 bárust þær gleðifregnir til framleiðandanna að Stella hefði selst í gull-upplagi.