Noi, Pam og mennirnir þeirra, 2002

Noi, Pam og mennirnir þeirra, Ásthildur Kjartansdóttir

Söguþráður Heimildamynd í leikstjórn Ásthildar Kjartansdóttur um tvær taílenskar konur, sem búa með íslenskum mönnum norður í landi. Myndin segir sögu Noi og Pam en þær eru frá litlu þorpi í norðurhluta Taílands þar sem flestir íbúarnir lifa af hrísgrjónarækt og búa við kröpp kjör. Noi og Pam, sem eru frænkur, flytja tvítugar að aldri […]

Reykjavik, des elfes dans la ville, 2001

Reykjavik, des elfes dans la ville, Sólveig Anspach

Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 17. september, 2001 Lengd: 58 mín. Tungumál: Franska, Íslenska Titill: Reykjavik, des elfes dans la ville Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Sólveig Anspach Handrit: Sólveig Anspach Stjórn kvikmyndatöku: Isabelle Razavet Klipping: Matilde Grosjean Tónlist: Martin Wheeler, MÚM Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: Arte France Í samvinnu við: Íslenska útvarpsfélagið, Morgane Productions, Gloria Films Þátttaka […]

Fiðlusmiðurinn, 2000

Inga Lísa Middleton, Fiðlusmiðurinn

Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 52 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Inga Lísa Middleton Handrit: Fríða Björk Ingvarsdóttir Tónlist: Hjálmar Helgi Ragnarsson Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: Anima film Ltd., Lynx productions S.A. Meðframleiðslufyrirtæki: RÚV

Undir, 2000

Ingibjörg Magnadóttir, Undir

Ein sjö manífestó-heimildarmynda sem gerðar voru undir samheitinu Fínbjalla Íslandsklukka. Hinar myndirnar eru Vald eftir Svavar Eysteinsson, Friður eftir Pétur Má Gunnarsson, Rætur eftir Rúnar Eyjólf Rúnarsson, Vandamál eftir Hrönn Sveinsdóttur, Hræsni eftir Gunnar Guðmundsson og Kyrr eftir Árna Sveinsson. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 4. febrúar, 2000, Háskólabíó Lengd: 12 mín. Aðstandendur og starfslið […]

Vandamál, 2000

Hrönn Sveinsdóttir, Prenta Starfsemi nútímaþjóðfélags - verðlaunamynd

Ein sjö manífestó-heimildarmynda sem gerðar voru undir samheitinu Fínbjalla Íslandsklukka. Hinar myndirnar eru Vald eftir Svavar Eysteinsson, Undir eftir Ingibjörgu Magnadóttur, Friður eftir Pétur Má Gunnarsson, Rætur eftir Rúnar Eyjólf Rúnarsson, Hræsni eftir Gunnar Guðmundsson og Kyrr eftir Árna Sveinsson. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 4. febrúar, 2000, Háskólabíó Lengd: 12 mín. Aðstandendur og starfslið […]

Corpus Camera, 1999

Corpus Camera, Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Fjallað er um þann sið, sem sjaldan er mikið rætt um, að fólk taki myndir af látnum ástvinum sínum á dánarbeðinu. Heimildarmyndin Corpus Camera fjallar um tengsl fólks við ljósmyndir af látnu fólki. Á seinnihluta nítjándu aldar og fram eftir þeirri tuttugustu var algengt á Íslandi að taka ljósmyndir af látnum ættingum. Sérstaklega var algengt […]

Starfsemi nútímaþjóðfélags – verðlaunamynd, 1999

Hrönn Sveinsdóttir, Prenta Starfsemi nútímaþjóðfélags - verðlaunamynd

Um myndina Flokkur: Heimildamynd Frumsýnd: 16. júní, 2000, Bæjarbíó Lengd: 27 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Böðvar Bjarki Pétursson, Árni Sveinsson, Hrönn Sveinsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: Árni Sveinsson, Hrönn Sveinsdóttir Klipping: Árni Sveinsson, Hrönn Sveinsdóttir Aðalframleiðandi: Böðvar Bjarki Pétursson

Mezzoforte, 1997

Anna Katrín Guðmundsdóttir, Mezzoforte

Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 52 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Anna Katrín Guðmundsdóttir Fyrirtæki Framleiðslufyrirtæki: The Icelandic Broadcasting Corporation

Draumur um draum, 1996

Draumur um draum, Ásthildur Kjartansdóttir

Heimildarmynd með leiknum atriðum um Ragnheiði Jónsdóttir rithöfund (1895-1967). Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 60 mín. 30 sek. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og starfslið Leikstjórn: Ásthildur Kjartansdóttir Handrit: Dagný Kristjánsdóttir Stjórn kvikmyndatöku: Jón Karl Helgason Tónlist: Máni Svavarsson Aðalframleiðandi: Ásthildur Kjartansdóttir Leikarar Aðalhlutverk: Herdís Þorvaldsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Baltasar Kormákur, Emilíana Torrini, Vigdís Gunnarsdóttir,Hilmar Jónsson Fyrirtæki […]

Undir mögnuðu tungli, 1993

Undir mögnuðu tungli, Sigríður Halldórsdóttir

Mynd sem gerð var í tilefni þess að 20 voru liðin frá því að eldgos hófst í Heimaey og stór hluti Vestmannaeyjakaupstaðar hvarf undir hraunflóðið. Í myndinni er litið til baka til atburðarins og skoðað hvaða áhrif hann hefur haft á mannlífið í eyjunum undanfarna tvo áratugi. Um myndina Flokkur: Heimildamynd Lengd: 44 mín. 30 […]