WIFT á Íslandi kynnir nýja stjórn með flötum strúkur en ákveðið var að gera tilraun til eins árs að vera ekki með einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild.
Ný stjórn WIFT var kosin þann 30 október á aðalfundi á Hallveigarstöðum. Stjórnarkonur eru Helga Rakel Rafnsdóttir, Dögg Mósesdóttir, Lea Ævars, Dóra Jóhannsdóttir, Sólrún Freyja Sen og Sol Berruezo. Varamenn eru Vera Sölvadóttir, Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Hafdís Kristín Lárusdóttir, Ragnheiður Daviðsdóttir. Nýrri stjórn hlakkar til að vinna saman að okkar brýnustu baráttumálum næsta árið.