Lystin að lifa, 2007

Ásta Sól Kristjánsdóttir, Berghildur Erla Bernharðsdóttir

Í myndinni Lystin að lifa er sögð saga Örnu Þórsdóttur sem glímir við átröskun. Arna, sem er 18 ára, hefur verið veik í sex ár og hefur sjúkdómurinn haft víðtæk áhrif á líf hennar. Í myndinni er rætt um sjúkdóminn við aðstandendur hennar, vini, formann Forma-samtakanna og geðlækni. Myndin segir á hispurslausan hátt frá baráttu […]

Óbeisluð fegurð, 2007

Óbeisluð fegurð

Myndin greinir frá óvenjulegri fegurðarsamkeppni, sem fór fram í samkomuhúsinu í Hnífsdal, þar sem keppt var í óbeislaðri fegurð. Eina skilyrðið fyrir þátttöku var að keppendur væru venjulegir, allrar stærðar og gerðar, og þeir máttu ekki hafa farið í lýtaaðgerð. Óbeisluð fegurð segir frá óvenjulegri fegurðarsamkeppni sem fram fór í samkomuhúsinu í Hnífsdal vorið 2007. […]

Steypa, 2007

Steypa

Heimildamyndin Steypa er mynd um íslenska samtímamyndlist. Í myndinni er fylgst með sjö listamönnum um tveggja ára skeið. Þeir eru að koma undir sig fótunum heima og erlendis og tengjast hvor öðrum á ýmsan hátt. Steypa gefur innsýn í vinnuferli og viðhorf þessarar kynslóðar, sýnir hvernig hugmyndir fæðast og eru útfærðar í listaverk. Ásmundur hellir […]

Sófakynslóðin, 2006

Sófakynslóðin

Sófakynslóðin er heimildamynd um aktívisma á Íslandi. Myndin var gerð til að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Í myndinni er greint frá aðgerðarstarfi hópa og samtaka á borð við Femínistafélag Íslands, Amnesty International, Félagsins Ísland-Palestína auk ýmissa náttúruverndarhópa og tekin eru viðtöl við einstaklinga sem […]

Gudbergur Bergsson – Writer with a Camera, 2005

Guðbergur Bergsson

Gudbergur Bergsson – Writer with a Camera og er gerð af Helgu Brekkan sem býr og starfar í Svíþjóð.Guðbergur Bergsson er einn merkasti rithöfundur þjóðarinnar og hefur alla tíð látið til sín taka í umræðu um íslensk þjóðfélagsmál. Í myndinni er litið yfir ævi hans og titill myndarinnar er m.a. tilkomin vegna þess að sýnd […]

Í þessu máli…, 2004

Sólveig Anspach

Um myndina Heimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið mikla. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og er því gerð skil á hlutlægan hátt. Skýrir myndin ágætlega afstöðu þeirra sem málið varðar án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra. Flokkur: Heimildamynd Lengd: 55 mín. Tungumál: Íslenska Aðstandendur og […]

Mótmælandi Íslands, 2003

Mótmælandi Íslands

Um myndina Mótmælandi Íslands er íslensk heimildarmynd í leikstjórn Þóru Fjeldsted og Jón Karls Helgasonar. Myndir segir frá Helga Hóseassyni sem var virkur mótmælandi og hafði skoðun á allskyns málefnum. Hann stundaði sín óvenjulegu mótmæli í áratugi og vanalega með skrautlega útbúnum skiltum sem hann ráfaði svo þögull með oft á Langholtsvegi. Helgi komst í […]

Surtsey – eyjan svarta, 2003

Helga Brekkan

Surtsey – eyjan svarta er heimildamynd sem lýsir fæðingu, uppvaxtarárum og hrörnun eldfjallaeyjarinnar Surtseyjar. Með einstökum kvikmyndum sjáum við eld fæðast úr hafi og nýtt land verða til. Gosið gerist á þeim tíma sem nútímakenningar um mótun jarðar eru að koma fram. Við kynnumst Sigurði Þórarinssyni jarðfræðingi og lífskúnstner. Hann drukknar næstum því í Atlantshafinu […]

Hver hengir upp þvottinn? 2002

Hver hengir upp þvottinn?

Um myndina Þvottar, stríð og rafmagn í Beirut eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Tinu Naccache. Það er langt síðan að þessi kvikmynd varð klassík en hún var tekin upp í Líbanon í samvinnu við Tínu Naccache mannréttindafrömuð. Í þessari persónulegu heimildarmynd sjáum við Tínu þvo buxur kvikmyndagerðarmannsins og ræða eftirstríðsástandið. Þjáða af vatns- og rafmagnsskorti sjáum […]

Í skóm drekans, 2002

Í skóm drekans

Það var á ári drekans (2000) sem Hrönn fær þá flugu í kollinn að gera heimildarmynd um fegurðarsamkeppni. Eins og svo margir, þá velti hún því fyrir sér hvað fólk gerði sem tæki þátt í slíkri keppni, það er hvernig það færi að því að „keppa“ í fegurð. Eina leiðin til að komast að því […]